Afmælissöfnun í tilefni 90 ára afmælis Kvenfélagasambands Íslands

Gjöf til allra kvenna á Íslandi

 

Landssöfnunin Gjöf til allra kvenna á Íslandi safnar fyrir tækjakosti og hugbúnaði honum tengdum sem mun rafvæða landið og stuðla að bættri heilsuvernd kvenna um allt land!

 
{{ brizy_dc_image_alt uid='wp-303cdc64cc74f436bf7398b9887a74d0.png' }}
 

Um söfnunina

Hverju er verið að safna fyrir?

 
 
 
Tækjabúnaður

Tækjabúnaður á borð við sónar- og ómskoðunartæki eru af skornum skammti á landsbyggðinni. Þessi tækjakostur er nauðsynlegur fyrir fæðandi konur og við
skoðun á kvenlíffærum utan þungunar.

 
 
Aukið öryggi

Með því að rafvæða og tengja alla landshluta getum við stytt biðtíma, lágmarkað ferðalög og aukið öryggi kvenna um allt land.

 

 
 
Rafrænar tengingar

Enn eru dæmi um að mikilvæg læknagögn séu flutt milli landshluta á pappírsformi. Með uppfærðum hugbúnaði sem talar við nýju tækin má færa kvenlækningar nær nútíma tækni.

 

Fjáröflunarleiðir

Hvernig getur þú lagt þitt af mörkum?

 
 
Frjáls framlög

Hægt er að leggja frjáls framlög beint inn á reikning söfnunarinnar

513-26-200000

kt. 710169-6759

 
 
Gjafir í tilefni söfnunarinnar

Söfnunin selur í takmörkuðu magni sérmerkt armbönd og súkkulaðipakka til styrktar söfnuninni. Salan fer fram í samstarfi við Heimkaup.

 
 
Láta aðra vita

Þú getur lagt söfnunni lið með því að láta aðra vita af henni og hvert markmiðið hennar er. Með því að smella á hlekkinn getur þú deilt áfram á samfélagsmiðla